Frekari leiðbeiningar og upplýsingar:
Til að setja inn bókun þá ýtirðu á ferðatöskuna í dagatalinu, group booking eða add booking:
Calendar > Add Booking / Group Booking / Suitcase
Þegar þú smellir á einhvern af þessum möguleikum kemur upp gluggi þar sem þú getur fyllt inn allar upplýsingar.
Til að setja inn verð er einfaldast að eiga við "Daily Price". Til að setja það inn er farið í: Calander > Daily Price.
Þú smellir í línuna "daily price" undir þeirri dagsetingu sem þú ætlar að breyta. Þá færðu upp lítinn glugga, setur inn verð og velur lokadagsetningu.
Ef þú ert með "minimum stay" þá er það gert á sama hátt í línunni fyrir neðan.
Ef það eru dagar sem þarf að loka, þá er hægt að velja í dagatalinu: "Override > Stop Sell.
ATH. Stop Sell lokar öllum herbergjum á týpu fyrir sig. Stop Sell virkar aðeins fyrir 1 týpu í einu, svo ef þú ert t.d. með 3 týpur, þá þarftu Stop Sell á allar til að loka.
Hvað er mikið laust?: Calendar > Inventory
Hliðin á ferðatöskunni í dagatalinu eru tölur sem að segja þér hversu mikið framboð þú átt eftir að hverri herbergistýpu.
Hér er létt útskýringamynd yfir notkun á Calendar og Bookings:
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina