Stillingar fyrir útsendan póst - "Outgoing email settings"

Breytt Fri, 13 Sep, 2024 kl 9:06 AM

Til að póstar sem sendir eru úr Godo Property til gesta séu sendir frá netfangi gististaðar er mikilvægt að fara eftir eftirfarandi leiðbeiningum.


Ef þið notið Gmail:


Byrjið á því að fylgja þessum hlekk inná Google aðganginn ykkar til að útbúa App password: https://myaccount.google.com/apppasswords 


Ef ykkur tekst ekki að útbúa App password þá er það líklega vegna einhvers af eftirfarandi:

  • 2-step verification er ekki uppsett á google aðgangnum þínum
  • Google aðgangurinn er í gegnum vinnu, skóla eða stofnun
  • Kveikt er á Advanced Protection á aðgangnum


Þegar ykkur hefur tekist að útbúa App password þá skuluð þið logga ykkur inná eiganda aðganginn ykkar í Godo og fara í Settings - Account - Outgoing email settings.


Þar setjið þið upp eftirfarandi stillingar:



Þegar allt er uppsett skaltu smella á Send Test email og ef það kemur success þá hefur allt gengið upp, ef það kemur villa endilega hafið samband við okkur og við skoðum það með ykkur. Þið fáið mögulega póst frá Gmail ef villa hefur komið upp.



Ef þið notið ekki Gmail: 


T.d. Símann, Vodafone eða annann þjónustuaðila þá þurfið þið að hafa samband við aðilann sem sér um að hýsa tölvupóstinn ykkar og biðja um eftirfarandi upplýsingar:


Mail server:
Encryption: T.d. SSL eða TSL

Port number:


Þegar þið hafið fengið þessar upplýsingar frá ykkar þjónustuaðila þá skuluði logga ykkur inná eigenda aðganginn ykkar í Godo og fara í Settings - Account - Outgoing email settings.


Þar setjið þið upp eftirfarandi stillingar:



Þegar allt er uppsett skaltu smella á Send Test email og ef það kemur success þá hefur allt gengið upp, ef það kemur villa endilega hafið samband við okkur og við skoðum það með ykkur.


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina