Hér er farið yfir valmyndina í Godo Property og helstu virkni.
Front Desk:
Í Front Desk má sjá yfirlit yfir bókanir, nýtingu, möguleg vandamál, skrá komu og brottför gesta og fleira.
Front desk hefur sér stillingar eftir aðgangi þannig að hver og einn notandi getur sniðið uppsetningu þess eftir sínu höfði.
Calendar:
Í dagatalinu (calendar) má finna helstu skipanir og yfirlit yfir bókanir. Hér er verðum stjórnað, framboði, reglur um lágmarksdvöld og yfirlif yfir allar bókanir.
Bookings:
List: Listi yfir allar bókanir sem eru í kerfinu. Hér má flokka upplýsingar eftir ákveðnum leitarskilyrðun s.s. hvaðan bókanir koma, komudagsetningu, nafn gesta ofl.
Simple Calander: Einfalt dagatal sem sýnir bókanir frá komudegi til brottfarardags.
Guests: Sýnir gestsaskrá með upplýsingum um gesti og bókanir sem skráðar eru á þá.Gestir eru flokkaðir eftir netfangi sem er gefið upp í bókun.
Messages: Sýnir skilaboð sem koma í gegnum Airbnb ef sú tenging hefur verið virkt fyrir gististaðinn.
Prices:
Daily Prices: Yfirlit yfir þau verið sem tengd eru við bókunarsíður. Auðvelt að fara yfir þau öll hér og stilla uppsetningu ef þarf.
Rates: Yfirlit fyrir þær verðskár sem eru uppsettar. Þessi verð eru venjulega notuð fyrir ferðaskrifsstofur eða til þess að senda út einstök verð. ATH að margir notast einungis við Daily Price.
Channel Mapping:
Reports:
Undir Reports má finna ýmsar skýrslur sem safnar upplýsingum úr kerfinu. Staðlaðar skýrslur sýna m.a:
- Komu viðskiptavina
- Brottfarir viðskiptavina
- Hreingerningar
- Tekjur
- Gistináttaskýrlur
- o.f.l
Þú getur einnig sérsniðið skýrslur til þess að safna ákveðnum gögnum um ákveðin mál.
Settings:
Properties - Eininga og herbergis stillingar.
Booking Page - Þessi dálkur er notaður til þess að setja upp bókunar hnapp á vefsíðuna þína, bókunar reglur fyrir bókunar takkann og senda myndir inn í kerfið.
Guest management - Sjálfvirkar stillingar fyrir tölvupósta, innheimtu,, reikningar, bókunar sniðmát.
Channel Manager - Tengingarnar þínar við sölu síður.
Yield Optimizer - The yield optimizer stillir sjálfkrafa verðin þín eftir framboði.
Account:
Preferences - Notað til þess að stilla vinnusvæðið þitt
Outgoing Email: Stillingar fyrir netfangið þitt.
Host Notification: Tilkynningar fyrir hýsingaraðilann
Account Access - Hér getur þú breytt lykilorðinu þínu
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina