Setja inn myndir

Breytt Wed, 10 Apr, 2024 kl 10:48 AM

Það er ekki nóg að hafa bara fallega bókunarvél þegar kemur að því að selja gististaðinn þinn, en skýrar og góðar myndir eru jafn mikilvægar.


Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvernig þú setur inn myndir í bókunarvélina þína.


1. Fyrsta skrefið er að fara í Settings -> Booking Engine -> Pictures -> Upload Pictures



2. En þá opnast upp svæði þar sem þú getur valið hvaða myndir þú vilt setja inn í bókunarvélina þína

.



4. Velja þarf hvaða myndir eiga við um eignina í heild sinni og fyrir hverja herbergjatýpu fyrir sig. Myndum er raðað í þeirri röð sem þær eiga að birtast (Position 1, 2, 3 o.s.frv.)

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina