Tengja skuldunauti við sölurásir

Breytt Mon, 14 Okt, 2024 kl 10:28 AM

Hægt er að tengja skuldunauti við sölurásir þannig að allar bókanir sem koma frá tiltekinni sölurás skráist á viðeigandi skuldunaut. 


  • Finnið skuldunautalistann undir SETTINGS > GUEST MANAGEMENT > CUSTOMERS (til þess þarf að vera skráður inn á aðalinngang eignarinnar)
  • Í listanum má finna upplýsingar um ID fyrir hvern og einn skuldunaut
  • Afritið viðeigandi ID, sem dæmi fyrir skuldunaut Booking.com
  • Finnið viðeigandi sölurás undir SETTINGS > CHANNEL MANAGER >BOOKING.COM (eða aðra viðeigandi sölurás)
  • Límið rétt ID númer í dálkinn Invoicee id:



  • Fylgist svo með því hvort að næstu bókanir skráist ekki örugglega á réttan skuldunaut :)


Gangi ykkur vel :)

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina