Nú er hægt að taka heimild með greiðsluhnappnum.
Veljið þá bókun sem á við.
> Veljið Charges and Payments flipann.
Þegar valið er Charge opnast lítill gluggi þar sem rukka má bókun. Ef einungis á að taka heimild þá er hakað í
Preauthorization only. Þá er einungis tekin heimild en kortið ekki rukkað.
Þegar þetta er gert koma skilaboð á hnappinn um "PreAuth" í stað "Charge".
Síðar má taka heimildina eða falla frá henni með því að velja "Void".
Til að koma í veg fyrir tvírukkanir er greiðsluhnappurinn óvirkur ef heimild hefur verið tekin. Þegar á að taka greiðslu þarf því annaðhvort að nýta heimildina eða falla frá henni til að geta tekið greiðslu.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina